torsdag 12. februar 2015
Velkomin á Þorrablót íslendingafélagsins Kjartans!
Hefðbundinn þorramatur, þorrablótsstemning með söng, tónlist og skemmtiatriðum. Veislan verður haldin í glæsilegum húsakynnum Frímúrarareglunnar í miðbæ Þrándheims.
Áfengi verður selt við vægu verði, og ekki er ætlast til að fólk taki mað sér eigið. Barinn tekur einungis á móti reiðufé, en aðgangseyrir inn á blótið verður greiddur með millifærslu inn á bankaraining.
Frestur til að skrá sig er fram til kl 12:00 mánudaginn þann 23.febrúar.
Verð: 500kr
Stúdentaverð: 350kr
Reikningsnúmer íslendingafélagsins er 15034817011, vinsamlegast setjið inn nöfn á þeim þáttakendum sem borgað er fyrir inn í skilaboðadálkinn í millifærslunni. Skráninguna á síðan að staðfesta með tölvupósti til allasuper@gmail.com, með upplýsingar um hvenær millifærslan var framkvæmd og fullt nafn á þáttakendum.
Ef það eru sérstakar óskir um að borga þáttökugjald við inngang vinsamlegast sendið þá upplýsingar á netfangið.
Abonner på:
Innlegg (Atom)