Hjólreiðatúr!
Á morgun laugardag 23. verður hjólatúr. Við leggjum af stað frá Studetsamfunnet (við syðri enda á Elgsetterbru) kl. 11.00. Áætlunin er að hjóla til Heimdal - fyrir Bynessa og yfir ásinn frá Rye um den gamle Bynessavegen. Reikna með að þetta geti orðið 3-4 tímar. Við förum ekki sérlega hratt yfir, borðum samlokuna okkar í fjörunni og leiðum hjólin yfir brattasta hluta leiðarinnar þvert yfir Byåsen. Við vonum að sem flestir sláist með í ferðina.
Palli s:47441756
Ingen kommentarer:
Legg inn en kommentar